Helgidómar heilagra hjóna Silju og Lúðvíks í Karmelklaustri.
1. - 3. nóvember 2018
Við höfum fengið veggspjöld af. hl. Teresu og foreldra hennar frá sókninni hl. Johannesar í Osló með milligöngu vina okkar Ingrid og Jósef.
Heilög messa á pólsku og næturvaka.
Heilög messa á íslensku.